Thursday, October 4, 2007

Föstudags punglyndi

Jása pjása, þessi dagur er svoldið erfiður, ég er ekki með standpínu yfir neinu þetta kvöld . En ok förum bara létt í gegnum þetta þá.
Ok byrjum á Lídó ...hvað sem það nú eiginlega er( já ég bý í útlöndum)
fyrst erlenda bandið er dönsk/sænsk surf hljómsveit sem að heitir The Tremolo Beer
Ég er ekkert að missa þvag yfir þessu bandi en ég gæti séð menn eins og Ella Þór að fíla þá .
Næsta band er frá ameríku, en það er Bandið Heavy Trash, Þessir gæjar eru flottir, þeir eru svona rokkabilli band með lóðréttum bassa.

Á eftir þeim er svo Computer Club, tittlað sem eitthvað indie pop en ég er ekki að fíla það ...peisið
seinasta band kvöldsins er svo The Viking Giant show.

Svo á Iðnú þetta kvöld eru tvö kanadísk bönd að spila en það er Buck 65 og plants & animals
ég er ekkert að fíla þessi bönd. F L er að spila á milli þeirra og ég væri til í að sjá þá þar sem að platan sem að þeir gáfu út í fyrra er geðveikt skemmtileg ég verð þá að segja að buck 65 er nú skömminni skárri en hit bandið
ÉG MÆLI EKKI MEÐ ÞESSU KVÖLDI!

Á nasa þetta kvöld er svona meðal kvöld...þ.e.a.s. ekkert geðveikt brjálað erlent þá að margt innlent sé gott. eina erlenda þetta kvöld er prinzhorn Dance School og þetta er svo sem ágætis band.... aðrdráttar aflið þetta kvöld verður GusGus....það er gott lineup af íslenskum böndum á þessu kvöldi

Á Gauknum eru Reykjavik, Jakobínarína og Deerhoof stærstu nöfnin Deerhoof hefur t.d. verið að túra með Bloc Party þetter voðalega mikið INDIE og er eflaust fimmta stærsta bandið (miðað við myspace heimsóknir) ég er allveganna ekki að kaupa þetta heldur.

Ef ég á að segja allveg eins og er þá held ég að of Montreal sé band sem kemur geðveikst óvænt. þaug hafa fengið tryllta dóma og tónleikar með þeim eiga að vera geðveikt skemmtilegir ....mikið dansað og fíblast en þau eru að spila í listasafninu ásamt MÚM og Trentmöller frá DK

1 comment:

Egill said...

Ekkert föstudags þunglyndi hjá okkur Andra. Eins og þú kanski veist á fórum við á árshátíð Arctic Rafting og hlustuðu þar á Danna trúbador og einmit hann andra taka hljómsveitina outkast og sníta sér á henni! En Andri tók jú einnig "oh baby baby one more time" með britney og sagði henni óbeint að éta skít... Á eftir því tók síðan DJ MADNESS við og allt varð geiðveikt!

Fucking party ársins þar sem að strákarnir úr koníaksstofunni, þ.e.a.s. betri helmingur mafíósa partísins endaði uppstrílað á ellefuna í eftirpartý og ég held að fólk hafi ekki alveg verið að gera sér grein fyrir því að við værum jú bara venjulegt fólk, þar sem að við keðjureyktum þarna inni í reykingarbanninu alveg eins og við ættum pleisið!

Fuckin PARTY ársins og braut svona hressileg upp á airwaves helgina!

Egill