Friday, October 5, 2007

Leiðbeiningar:

Þetta tók slatta tíma en er loksins tilbúið, þið þurfið að fletta niður og byrja þar. ég fattaði ekki að setja þetta inn í öfugri röð þannig að svona verður þetta bara að vera...já og skemmtið ykkur í afmælinu mínu kiss koss!!!!

ath að fyrsta færslan er kominn á næstu síðu

Fucking wifes eh!

Fékk þetta sent í gær ....algjör snild
My Girlfriend Beats Me

Add to My Profile | More Videos

Laugaradagararurinnn

Ég veit ekki alveg afhverju ég ætti að vera eyða tíma í þennan dag þar sem að Andri er 100% ákveðin í að sjá Bloc Party, en það er víst enþá séns á að plata þig Egill.

laugardagurinn er klárlega risastór og það er í raun langt síðan að jafn stór bönd og Bloc Party hafa spilað á Airwaves en ég ættla ekki að tala um þá.
Það eru þrír staðir sem að koma til greina fyrir lausarann Nasa, Gaukurinn og lista safnið
Byrjum á Nasa: þarna spila Ra Ra Riot frá US og (chk chk chk) einnig frá us ásamt Mugison, Dikta og mínus. ég er að fíla bæði böndin Ra ra riot er að byrja að spila aftur eftir smá hlé í sumar, en trommarinn þeirra fannst látin í einhverri á eftir eitthvað party stand í byrjun júní. Þaug hafa verið að fá geðveika dóma og þykja mjög lífleg á sviði, hafa verið að spila með Tokyo Police Club og voru víst geðveik á SxSW ssssssssspies hitt bandið (chk chk chk) er líka mjög áhugavert, hefur verið að spila með Red Hot Chili peppers og myndband með þeim er ...hér

Næst er það Gaukurinn: Þarna er ægilegt line-up Steed lord og FM Belfast representa ísland svo kemur snildin Bonde Do Role frá Brazil ég fíla þetta band geðveikt!! party og kynþokki (speis) "They make songs about partying, fucking, going to the beach, partying and fucking on the beach, secret agents and queuing at the post office,..." Þau spiluðu víst í Vancouver í sumar og er ég svoldið pirraður að hafa ekki séð það. Lagið sem að er í þessu myndbandi er í FIFA 08


Hitt Bandið eru svo snillingarnir í CHROMEO þeir eru frá Montreal í Kanada, en montreal hefur svoldið þetta orð á eins og ísland fyrir að vera framleiða góðar hljómsveitir, og þarna eins og á íslandi eru allir með 3-4 verkefni í gangi. þeir voru að spila í gær fimtudag hér í Vancouver og var löngu uppselt á þá.þetta er eðal gleði dans pop pillu tónlist (Speis)
Ég veit að þetta band byrjaði að fá einhverja spilun á íslandi snemma árs og náði einhverjum vinsældum þar, Gæjarnir í bandinu eru bestu vinir, annar er arabi og hinn er gyðingur( hahahah)
þeir hafa líka unnið mikið með DJ A-trak og bróður hans sem að er núna að Dj a fyrir KanYe West


Og svo er það lista safnið en ég þarf ekki að kynna ykkur fyrir því cock partyi

Ég mæli eindregið með gauknum ...en þar sem að ég veit hvað verður heitt þar og troðið þá mæli ég með að vera bara létt klæddur.... og ég vill sjá smá metnað í átfittum ykkar drengja......aight................................................Over n át ´n Airwaves 4 ever yo!

Thursday, October 4, 2007

Föstudags punglyndi

Jása pjása, þessi dagur er svoldið erfiður, ég er ekki með standpínu yfir neinu þetta kvöld . En ok förum bara létt í gegnum þetta þá.
Ok byrjum á Lídó ...hvað sem það nú eiginlega er( já ég bý í útlöndum)
fyrst erlenda bandið er dönsk/sænsk surf hljómsveit sem að heitir The Tremolo Beer
Ég er ekkert að missa þvag yfir þessu bandi en ég gæti séð menn eins og Ella Þór að fíla þá .
Næsta band er frá ameríku, en það er Bandið Heavy Trash, Þessir gæjar eru flottir, þeir eru svona rokkabilli band með lóðréttum bassa.

Á eftir þeim er svo Computer Club, tittlað sem eitthvað indie pop en ég er ekki að fíla það ...peisið
seinasta band kvöldsins er svo The Viking Giant show.

Svo á Iðnú þetta kvöld eru tvö kanadísk bönd að spila en það er Buck 65 og plants & animals
ég er ekkert að fíla þessi bönd. F L er að spila á milli þeirra og ég væri til í að sjá þá þar sem að platan sem að þeir gáfu út í fyrra er geðveikt skemmtileg ég verð þá að segja að buck 65 er nú skömminni skárri en hit bandið
ÉG MÆLI EKKI MEÐ ÞESSU KVÖLDI!

Á nasa þetta kvöld er svona meðal kvöld...þ.e.a.s. ekkert geðveikt brjálað erlent þá að margt innlent sé gott. eina erlenda þetta kvöld er prinzhorn Dance School og þetta er svo sem ágætis band.... aðrdráttar aflið þetta kvöld verður GusGus....það er gott lineup af íslenskum böndum á þessu kvöldi

Á Gauknum eru Reykjavik, Jakobínarína og Deerhoof stærstu nöfnin Deerhoof hefur t.d. verið að túra með Bloc Party þetter voðalega mikið INDIE og er eflaust fimmta stærsta bandið (miðað við myspace heimsóknir) ég er allveganna ekki að kaupa þetta heldur.

Ef ég á að segja allveg eins og er þá held ég að of Montreal sé band sem kemur geðveikst óvænt. þaug hafa fengið tryllta dóma og tónleikar með þeim eiga að vera geðveikt skemmtilegir ....mikið dansað og fíblast en þau eru að spila í listasafninu ásamt MÚM og Trentmöller frá DK

Wednesday, October 3, 2007

Nýtt Hot Chip lag

Hérna er tengill á nýtt lag af væntanlegri plötu electro lúðana í HOT CHIP..hér

Vá þetta er svo geðveikur fimmtudagur...úffff

Já ég er að fíla fimtudaginn á NASA í tættlur, Fyrsta bandið er svo sem búið að fá ágætis dóma og heitir Slow club og er frá uk. ég þekki þetta band ekki neitt en það borgar sig fyrr ykkur að sjá endirnn á þeim því að næsta band á eftir er geðveikt .

Það eru Best Fwends, þetta eru algjörir snillingar. þeir eru tveir vinir frá Austin, Texas. Ég hef verið að hlusta slatta á þessa stráka og hef geðveikt gaman af þeim......hér er speisið þeirra

Eins og ég sagði áður þá eru þeir frá Austin, Texas en ég hef orðið var við rosalega mikið af böndum undanfarið að koma þaðan ....þarna virðist skíturinn að vera gera sig. það eru til slatta af myndböndum með þeim, Mig langar samt að sýna ykkur þetta (sýnir svoldið karekter þeirra drengja......

Strax á eftir þeim er Retro Stefson, en þar á eftir er algjör perla líka. The Teenagers þetta er band frá frakklandi og bretlandi , þaug hafa spilað hér í Van og eru að spila geðveikt mikið, það er líka svoldið mikið BUZZZ um þaug hér og þar, nafnið kemur oft fyrir sem eitthvað nýtt og spennó. ég var með lag með þeim á myspace inu mínu... homecoming ýkt skemmtó. hér er speisið og hér er svo videoið við Homecoming.........

Á eftir þeim er svo annað gott band( shit þetta er svo gott kvöld ) en það er bandið Friendly Fires..... ég er ekki búin að hlusta eins mikið á þetta og hin tvö en það er tussu hressandi meðfylgjandi er speis

og myndband mjög skemtilegt

seinast band kvölsins er lika frá uk og er mjög vinsælt. ég bara þekki það ekki neitt sérstaklega vel, hér er speis ið þeirra

Day ONE! Miðvikudagur

Ég verð að segja að þetta er ekkert sérstaklega spennandi miðvikudagur ég man bara hvað hann var góður í fyrra( sennilega af því að ég hélt meðvitund allt kvöldið)

En við fyrstu sýn þá er band sem að heitir SMOOSH og eru þau frá Seattle, þetta band er búið að vera túra með Block Party og Death cap for cutie og þetta eru tvær stelpur..........og það gæti kveikt í Andra ....en þar vandast líka málið, Egill þú mátt alls ekki fara með Andra á þessa tónleika því hann verður bara handtekinn því að þær eru því þær eru fæddar 92 og 94..litlar sætar systur.....sjá video..og myspace

Svo er líka shadow parade að spila seinna um kvöldið en þetta er á NASA


Hitt erlanda bandið sem að kemur til greina er frá Minneapolis og er meira electró, Þetta band er mega stóked að fá að spila á hátíðinni og ef ég á að segja allveg eins og er þá lítur það allveg vel út enda er
The Zuckakis Mondeyano Project að spila á eftir þeim og þó ég hafi ekki séð þá þá hef ég heyrt snildar hluti um þá.

http://www.myspace.com/solidgoldband

þetta er svona það eina sem að er spennó þennan dag....munið að vera fullir...aight